VPS (sýndarþjónar)
VPS (sýndarþjónar)
Sýndarþjónar (VPS) í boði. Linux, Windows. Hvað sem hentar. Margar tegundir í boði. 3 staðsetningar mögulegar. Allt að 8TB rými.

VPS (sýndarþjónn) almenn notkun
SSD diskur:
- Töluvert hraðvirkari með SSD.
- Margar stærðir í boði.
- Nokkrar staðsetningar.
- Allt að 10 kjarnar (ten cores).
- Allt að 1600GB diskrými (1,6TB).
- Allt að 60GB vinnsluminni.
HDD + SSD diskur:
- Blönduð leið, sprækari en HDD en hægari en hreint SSD.
- Margar stærðir í boði.
- Allt að 6 kjarnar (six cores).
- Allt að 1400GB diskrými (1,4TB).
- Allt að 20GB vinnsluminni.
Annað:
Getum útvegað ýmsar aðrar stærðir og möguleika:
- Frá 1 kjarna í allt að 10.
- Frá 10GB diskrými.
- Nokkrar staðsetningar.
Við útvegum þessar vélar í gegnum þriðja aðila. Oftast nær þarft þú að sjá um þær algjörlega sjálf(ur). Ef þú vilt getum við að sjálfsögðu tekið að okkur allan rekstur á vélinni fyrir þig. Reyndar mælum við með því til að gera þetta sem þægilegast og einfaldast fyrir þig.
VPS (sýndarþjónn) geymsluþjónn (storage server)
Geymsluþjónar:
- Allt að 8TB geymslurými.
- Staðsett í Evrópu.
- Frábært sem „afrit úr húsi“ lausn.
Við útvegum þessar vélar í gegnum þriðja aðila. Oftast nær þarft þú að sjá um þær algjörlega sjálf(ur). Ef þú vilt getum við að sjálfsögðu tekið að okkur allan rekstur á vélinni fyrir þig. Reyndar mælum við með því til að gera þetta sem þægilegast og einfaldast fyrir þig.
