Vefstjóri
Vefstjóri
Margra ára reynsla við rekstur á heimasíðum. Öryggisþættir, innsetning efnis, uppfærslur. Bara svona almennt halda síðunni í lagi og setja inn á hana efni. Láttu okkur um þetta og einbeittu þér að þínu sérsviði.

Vefstjóri
Ert þú í þeirri stöðu að:
- Hafa ekki tíma til að sinna heimasíðunni?
- Finnast þú ekki kunna nóg á þetta til að gera þetta sjálf(ur)?
- Vilja hafa þetta einfalt?
Af hverju læturðu okkur ekki bara sjá um þetta?
- Við setjum inn efni.
- Við sjáum um öryggismál.
- Við uppfærum eftir þörfum.
- Við komum með tillögur að úrbótum og nýjungum.
Þá getur þú einbeitt þér að þínu sérsviði.