Vefhýsing fyrir einyrkja, lítil og meðalstór fyrirtæki og félagasamtök

Vefhýsing okkar uppfyllir allar nýjustu kröfur eins og t.d. SSL (https), DNSSEC og fleira. Við tökum að okkur að sjá um vefhýsinguna fyrir þig þannig þú þarft ekkert að eyða tíma þínum í að læra á þetta allt saman og/eða spá í þessa hluti heldur einbeitir þér að þinni sérhæfingu.

Linux vefhýsing

 • CPANEL vefumsjónarkerfi fyrir þá sem hafa áhuga á að kafa í þetta sjálfir.
 • Dagleg afritataka.
 • Fullt fullt af vefkerfum og lausnum sem auðveldlega má setja upp (SOFTACULOUS).
 • SSL dulkóðun (https://lenid.thitt).
 • DNSSEC (sjá nánar hér á vef Isnic ).
 • Tölvupóstur.

Windows vefhýsing

 • Windows 2019 server.
 • SSL dulkóðun (https://lenid.thitt).
 • Dagleg afritataka.
 • Tölvupóstur.

Vefhýsing – við sjáum um allt

Við gerum málið sem einfaldast fyrir þig:

 • Skráum lénið þitt, ef það er ekki búið að því nú þegar.
 • Gerum allt klárt fyrir þig þannig hægt sé að búa til heimasíðu.
 • Hýsum fyrir þig heimasíðuna (Linux eða Windows hýsing).
 • Sjáum um tölvupóstinn fyrir þig. (símtal, tölvupóstur, sms til að óska eftir breytingum).
 • SSL frá LetsEncrypt innifalið þannig síðan þín er strax örugg samkvæmt því (https://lenid.thitt).
 • Sjáum um alla notanda umsjón fyrir þig.

 

Okkar markmið er að þú þurfir sem minnst að hugsa um atriði er lúta að lénamálum, vefhýsingu, netföngum og slíku, nema auðvitað að nýta þér það allt saman.

Vefhýsing – sjáðu um það sjálf(ur)

Ef þú vilt frekar sjá um þetta sjálf(ur) þá er það líka ekkert mál. Við stofnum aðgang fyrir þig inn í kerfið okkar og þú bara græjar þetta. Að sjálfsögðu aðstoðum við gegn vægu gjaldi ef þér finnst þetta yfirþyrmandi. Það er líka alltaf hægt að breyta bara samningnum yfir í hýsingu þar sem við sjáum um allt.

Almennt um vefhýsingu Sérlausna

Netþjónarnir okkar eru í öruggu, marg viðurkenndu, gagnaveri í Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar á ensku:

 

Air conditioning:

 • Multiple chillers (n+1)
 • Groundwater cooling system
 • Several climate cabinets (n+1)
 • 100 % redundant
 • Free cooling
 • Energy-efficient
 • Remote-controlled
 • Expandable

Internet access:

 • Carrier-neutral
 • Numerous different fiber carriers using at least two different fiber directions into the building

The data center is currently connected to the Internet with 460 Gbit/s:

 • CenturyLink: 180 Gbit/s
 • Telia Carrier: 180 Gbit/s
 • Versatel: 20 Gbit/s
 • DE-CIX: 20 Gbit/s
 • AMS-IX: 20 Gbit/s
 • M-NET: 10 Gbit/s
 • Colt: 10 Gbit/s
 • Cogent: 20 Gbit/s

Energy supply:

 • Inhouse transformer-station
 • Multiple UPS with batteries (n+1)
 • Emergency backup generator with powerful diesel generator

Security:

 • Access only via ID card
 • Alarm system
 • Security service on duty
 • More than 50 observation cameras and video recording
 • Several live-webcams
 • Smoke detector / automatic fire alarm
 • Smoke exhaust installation
 • Water detector

Service:

 • Personnel on site 365 days a year, also on holidays and weekends. Priority and emergeny support available

Ertu tilbúin(n) í vefhýsingu hjá okkur?