Sérlausnir ehf. var stofnað árið 2012 og hét þá Gull af mönnum ehf. Síðar var nafninu breytt í Sérlausnir ehf.
Stofnandi og eigandi Sérlausna ehf. er Einar Ársæll Hrafnsson.
Einar er Tölvunarfræðingur og Rafeindavirkjameistari að mennt, með um 30 ára reynslu í tækni- og hugbúnaðarmálum. Síðustu ár hefur Einar að mestu verið í hugbúnaðarmálum en þó ekki alveg sleppt takinu af rafeindabúnaði þegar þannig verkefni bjóðast.
Hafðu samband
Einfaldast er að hafa samband við Sérlausnir ehf. með tölvupósti á serlausnir@serlausnir.is. Síminn er 8885228.
Við erum einnig á Facebook: https://www.facebook.com/serlausnir
og á X: https://x.com/serlausnir
Sérlausnir ehf.
Hólaberg 34
111 Reykjavík
ICELAND
Kt: 6105120620 VSK nr: 111058