Þinn netþjónn
(dedicated server)
„Þinn netþjónn“ (dedicated server)
Leigðu „þinn“ netþjón. Margar stærðir í boði á nokkrum stöðum. Þetta er toppurinn. Með svona lausn situr þú ein(n) að öllu aflinu og vélin er aðeins fyrir þig að nota.

„Þinn netþjónn“ (dedicated server)
Þýskaland:
- 10-32 kjarnar.
- Allt að 2000GB í vinnsluminni (2TB).
- Tugir Terabæta fáanleg í diskrými.
- Margir möguleikar með útfærslu, öryggi, viðbætur og fleira.
Við útvegum þessar vélar í gegnum þriðja aðila. Oftast nær þarft þú að sjá um þær algjörlega sjálf(ur). Ef þú vilt getum við að sjálfsögðu tekið að okkur allan rekstur á vélinni fyrir þig. Reyndar mælum við með því til að gera þetta sem þægilegast og einfaldast fyrir þig.
„Þinn netþjónn“ (dedicated server)
Bandaríkin:
- 4-32 kjarnar.
- Allt að 256GB í vinnsluminni.
- Allt að 4TB diskrými.
- Nokkrir möguleikar með útfærslu, öryggi, viðbætur og fleira.
Við útvegum þessar vélar í gegnum þriðja aðila. Oftast nær þarft þú að sjá um þær algjörlega sjálf(ur). Ef þú vilt getum við að sjálfsögðu tekið að okkur allan rekstur á vélinni fyrir þig. Reyndar mælum við með því til að gera þetta sem þægilegast og einfaldast fyrir þig.
