Kerfisstjóri

Tölvumálin eru ekki síst mikilvæg hjá einyrkjum, litlum og meðalstórum fyrirtækjum og félagasamtökum. Það vill þó furðulega oft sitja á hakanum að fara yfir málin til að tryggja öryggi og gögn.

Kerfisstjóri

Við getum verið kerfisstjórinn þinn:

  • Margra ára reynsla við rekstur tölvukerfa.
  • Uppsetning á búnaði og hugbúnaði.
  • Notendaaðstoð.
  • Innkaup.
  • Ráðgjöf varðandi netmál.
  • Gagnaöryggi.

Þau þurfa ekki að vera stór atriðin sem þarf að framkvæma til að gera umhverfið þitt mun öruggara. Láttu okkur hjálpa þér og einbeittu þér að þínu sérsviði.

Eigum við að vera kerfisstjórinn þinn?