Heimasíða

Hvað er heimasíða?

Í stuttu máli má segja að vefur, eins og t.d. serlausnir.is, sé byggður upp af nokkrum síðum, heimasíðum. Ef við skoðum enska þýðingu af orðinu heimasíða þá er hún orðið Homepage. Það orð er oftast notað yfir fyrstu síðu viðkomandi heimasíðu. Þetta er því túlkunaratriði hvað heimasíða er. Er það vefurinn allur eða er það bara upphafssíðan?

Heimasíða

Margra ára reynsla í að búa til heimasíður og hýsa þær. Einfaldar og litlar, stórar og flóknar. Allt í boði.

Við getum búið til þína heimasíðu og séð alveg um allt viðhald á henni. Það er langeinfaldast fyrir þig. Við getum líka látið nægja að setja upp fyrstu útgáfu heimasíðunnar og þú sérð svo um framhaldið. Spurningin er bara, hvað hentar þér best?

Eigum við að smíða heimasíðuna þína?