Sérlausnir ehf.
Það sem þú þarft
Þjónusta Sérlausna:
Vefhýsing
Framúrskarandi vefhýsing í öruggu gagnaveri. Margra ára reynsla. SSL (https), DNSSEC, Linux, Windows.
VPS (sýndarþjónar)
Sýndarþjónar (VPS) í boði. Linux, Windows. Hvað sem hentar. Margar stærðir. Allt að 8TB rými.
Þinn netþjónn (dedicated server)
Leigðu „þinn“ netþjón (dedicated server). Margar stærðir. Staðsett í Þýskalandi eða Bandaríkjunum.
Vefstjóri
Mikil reynsla í öllu er lýtur að vefstjórn. Viðhald umhverfis, uppfærslur, setja inn efni, afritun og fl.
Vefsmíði
Margra ára reynsla í heimasíðugerð. Hvort heldur er litlar einfaldar heimasíður eða stærri vefir með umsjónarkerfi. Einnig í boði sérsmíði.
Kerfisstjóri
Margra ára reynsla við rekstur tölvukerfa lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Uppsetning á búnaði og hugbúnaði. Notendaaðstoð, innkaup.
Afritun
Aðstoðum við að gera tölvukerfið þitt öruggara með sjálfvirkri afritun. Bæði innanhúss og utan til frekara öryggis.
Sérlausnir
Oft er betra að láta gera hlutina þannig þeir smellpassi þörfum þínum frekar en að prófa hverja staðlaða lausnina á fætur annarri.